Mannflóran er fræðsluvettvangur um fjölmenningu í íslensku samfélagi

Á döfinni

Hvernig getum við verið andraisstar? Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna

Mannflóran leitar af ungu fólki af erlendum uppruna á aldrinum 14-25 ára til að taka þátt í rafrænni vinnustofu um andrasisma sem hluti af Evrópuviku gegn rasisma 2024!

19. mars
16:30 - 18:30

Fjölbreytt mannflóra

Mannflóran er fræðsluvettvangur um fjölmenningu og fordóma í íslensku samfélagi.

Mannflóran býður uppá fræðsluerindi, vinnustofur og ráðgjöf fyrir skóla, stofnanir og fyrirtæki sem vilja kynna sér birtingarmyndir fordóma og rasisma, í þeim tilgangi að stuðla að jafnara og betra samfélagi. Einnig framleiðir Mannflóran efni fyrir útvarp og sjónvarp, líkt og sjónvarpsþættina Mannflóran sem voru sýndir á RÚV um vorið 2023.

Chanel Björk Sturludóttir er stofnandi og eigandi Mannflórunnar.